Innritun
Nánar...

Fréttir og tilkynningar

Hjörtu í bláu sófunum

Dimmisjón - 7/5/2021

Föstudaginn 7. maí fögnuðu tilvonandi útskriftarnemar Borgarholtsskóla með dimmisjón hátíð. 

Lesa meira
CreActive! merki hannað af Ásrúnu Önnu Daníelsdóttur

CreActive! ráðstefna á Flúðum - 5/5/2021

Á dögunum voru kennarar á listnámsbraut með fjarráðstefnu á Flúðum og var það liður í Erasmus+ verkefninu CreActive!

Lesa meira
Ársæll Guðmundsson, skólameistari ,og Sigrún Benediktsdóttir, móðir Ásu Bjarkar

Gjöf í Ásusjóð - 4/5/2021

Sigrún Benediktsdóttir kom í heimsókn í dag til að afhenda eina milljón króna í Menningarsjóð sérnámsbrautar skólans, eða Ásusjóð.

Lesa meira
Skál í ylliberjavíni

Blúndur og blásýra - 4/5/2021

Útskriftarnemar á leiklistarkjörsviði sýndu lokaverkefni sitt Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring um síðustu helgi.

Lesa meira
Jón Arnar og Ásta Laufey aðstoðarskólameistari

Góður árangur í þýskuþraut - 3/5/2021

Fyrir skömmu fór fram hin árlega þýskuþraut framhaldsskólanna. Jón Arnar Halldórsson nemandi hér í Borgarholtsskóla stóð sig frábærlega og hreppti 15. sætið. 

Lesa meira

FréttasafnDagatal