Innilegar hamingjuóskir kæru útskriftarnemar

Njótið lífsins í sumar kæru Borghyltingar!

Njótið sumarsins!

Allir blómstra í Borgó

Fréttir og tilkynningar

Jóhann Bjarni Þrastarson ásamt Evu Leplat Sigurðsson, frönskukennara.

Viðurkenning fyrir árangur í frönsku - 16/6/2022 Bóknám

Þann 14. júní bauð Patrick Le Ménès, staðgengill franska sendiherrans, þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr í frönsku á stúdentsprófi til móttöku í sendiherrabústaðnum.

Lesa meira
Elvebakken Videregåendeskole

Starfskynning í Noregi - 6/6/2022 Afrekið Bóknám Erlent samstarf

Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.

Lesa meira
Nemendur við brautskráningu.

Brautskráning - 25/5/2022

Miðvikudaginn 25. maí 2022 fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla í Silfurbergi í Hörpu. 

Lesa meira
Skarphéðinn Hjaltason, ásamt Sveini Þorgeirssyni verkefnisstjóra og syni hans.

Landsliðsstyrkur afhentur - 24/5/2022 Afrekið

Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.

Lesa meira
Nemendurnir fjórir sem fóru frá Borgarholtsskóla

Heimsókn í Egmont Højskolen - 23/5/2022 Erlent samstarf Sérnámsbraut

Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.

Lesa meira

FréttasafnÁ döfinni

Sumarlokun skrifstofu 25/6/2022 - 9/8/2022

 

Skoða skóladagatal