Líf í borgarholtsskóla

Hjúkrunarfræðingur

Bergljót Þorsteinsdóttir

Hjúkrunarfræðingurinn Bergljót Þorsteinsdóttir verður með viðveru í skólanum til að huga að andlegri líðan nemanda. Öllum er velkomið að koma til hennar en hún verður með aðsetur í stofu 216B.

Netfang: bergljot.thorsteinsdottir@heilsugaeslan.is

Bóka tíma hjá hjúkrunarfræðingi

 

Opnunartímar

Miðvikudagar klukkan 13:30-16:00
Annan hvern fimmtudag klukkan 13:30-16:00

Hjúkrunarfræðingur er við eftirfarandi fimmtudaga: 12. janúar, 26. janúar, 23. febrúar, 9. mars, 23. mars, 4. maí.

 

Uppfært:20/02/2023