Matseðill vikunnar

Vikan 26. - 30. september


Mánudagur
Grænmetissúpa
Soðin ýsa kartöflur, lauksmjör og rúgbrauð

Þriðjudagur
Tómatsúpa
Grænmetisvorrúllur, hrísgrjón, ferskt salat og sæt chili sósa
Nautavorrúllur, hrísgrjón, ferskt salat og sæt chili sósa

Miðvikudagur
Brokkolísúpa
Ofnbökuð bleikja með steiktu grænmeti og kartöflum

Fimmtudagur
Sveppasúpa
Vegan snitsel, brún sósa og hrásalat
Grísasnitsel, kartöflugratín, brún sósa og hrásalat

Föstudagur
Mexíkósk grænmetissúpa með nachos, osti og sýrðum rjóma
Mexíkósk kjúklingasúpa með nachos, osti og sýrðum rjóma

23.9.2022