Matseðill vikunnar

Mötuneyti skólans hefur verið opnað en það er takmarkaður fjöldi sæta í matsal. Vegna þess eru nemendur hvattir til þess að taka með sér nesti eða þau sem hafi tök á því fari heim í hádegishléinu.

Matseðill 12.- 16. apríl

Mánudagur
Plokkfiskur og rúgbrauð

Þriðjudagur
Kjöt í karrý ásamt kartöflum/hrísgrjónum og salati

Miðvikudagur
Fiskréttur með brúnum hrísgrjónum og fersku salati

Fimmtudagur
Hamborgari og franskar

Föstudagur
Beikonpasta með hvítlauksbrauði

12.4.2021