Matseðill vikunnar

Mötuneyti skólans hefur verið opnað en það er takmarkaður fjöldi sæta í matsal. Vegna þess eru nemendur hvattir til þess að taka með sér nesti eða þau sem hafi tök á því fari heim í hádegishléinu.

Matseðill 25.-29. janúar

Mánudagur
Penne pasta með beikon rjómasósu og hvílauksbrauði

Þriðjudagur
Fiskréttur í rjómasósu ásamt grænmeti og hrísgrjónum

Miðvikudagur
Kjúklingaborgarar ásamt vöfflufrönskum

Fimmtudagur
Tælenskar kjúklinganúðlur með grænmeti
Eplakaka og rjómi

Föstudagur
Íslensk kjötsúpa og brauðbollur

18.1.2021