Matseðill vikunnar

Upplýsingar vegna Covid-19

Vegna Covid-19 hefur mötuneyti og matsal verið lokað fyrir nemendum. Mælst er til þess að þeir nemendur sem geta fari heim að borða eða mæti með nesti.

23.8.2020