Matseðill vikunnar

Mánudagur
Frönsk lauksúpa
Soðin ýsa og kartöflur með bræddu smjöri
Ferskt salat - Vegan
Nýbakað brauð og salat

Þriðjudagur
Blaðlaukssúpa með beikoni og kartöflum
Lasagna með hvítlauksbrauði
Grænmetislasagna
Nýbakað brauð og salat

Miðvikudagur
Paprikumaukssúpa
Chili- og mangómarineraður þorskur með tómatrisottó og kryddjurtasósu
Gulrótar- og rauðrófusalat - Vegan
Nýbakað brauð og salat

Fimmtudagur
Sætkartöflusúpa með chili
Grillaðar lambalærissneiðar með steiktum kartöflum og Madeirasósu
Marakóskt kúskús salat - Vegan
Nýbakað brauð og salat

Föstudagur
Núðlur með kjúkling
Ferskt salat
Heimalagað "tryffle"
Nýbakað brauð og salat


20.8.2018