Líf í borgarholtsskóla

Vélvirkjun

Markmið náms í vélvirkjun er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem vélvirkjar inna af hendi, þ.e. uppsetningu, viðhaldi, viðgerðum og þjónustu véla og tæknibúnaðar skipa, vinnslustöðva, vinnuvéla, verksmiðja, orkuvera og orkuveitna. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa við vélvirkjun og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Nánar um nám í vélvirkjun.

Uppfært: 23/02/2023