Félags- og hugvísindabraut

Nám á félags- og hugvísindabraut veitir nemendum víðtæka almenna menntun og undirbýr þá fyrir háskólanám. Námið er skilgreint á þriðja hæfniþrepi og lýkur með stúdentsprófi. Áhersla er lögð á félagsvísindi, tungumál og hugvísindi. Námið hentar m.a. þeim sem hafa hug á að leggja stund á háskólanám á ofantöldum sviðum. Eins veitir námið ákjósanlegan undirbúning fyrir nám í menntavísindum, lögfræði og fleiri greinum sem krefjast færni í samskiptum. Nemendum gefst kostur á að styrkja grunn sinn í íslensku og erlendum tungumálum með því að velja þessar greinar á kjörsviði eða í vali.

Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði liggur eins og rauður þráður í gegnum nám á félags- og hugvísindabraut. Nemendur kynnast hugmyndafræðinni frá ýmsum sjónarhornum í ólíkum námsáföngum jafnframt því sem útskriftarverkefni þeirra snýst að stórum hluta um nýsköpun.

Nemendur á félags- og hugvísindabraut sem eru á afreksíþróttabraut fara eftir brautarlýsingu á afreksíþróttasviði.

Grunnur (105 ein)

  1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 105
Danska     DAN2A05       5
Enska ENS2A05 ENS2B05   ENS3A05*     15
Félagsfræði FÉL1A05           5
Íslenska ÍSL2A05 ÍSL2B05 ÍSL3A05     ÍSL3B05   20
Íþróttir LÍL1A01 LÍL1B01 Íþróttir**Íþróttir**

Íþróttir**

Íþróttir**
6
Kynjafræði        KYN2A05      5
Lífsleikni LKN1A03 LKN1B02         5
Náttúrufræði     NÁT1A05  NÁT2A05    NÁT2B05 15
Nýsköpun og frumkvöðla-mennt       NÝS2A02 NÝS2B02 NÝS3A05 9
Saga SAG2A05  SAG2B05         10
Stærðfræði STÆ2A05 STÆ2C05         10

* Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05 , ENS3C05 , ENS3D05 , ENS3E05.
** Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Kjarni félags- og hugvísinda-brautar (35 ein)

Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 35
Enska         ENS3A05*   5
Félagsfræði   FÉL2A05         5
Heimspeki           HSP2A05   5
Landafræði          LAN2A05   5
Saga     SAG3A05       5
Sálfræði SÁL2A05            5
Uppeldisfræði       UPP2A05     5

Bundið pakkaval (20 ein)

Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor 20
Franska   FRA1A05 FRA1B05 FRA1C05 FRA2A05   20
Þýska   ÞÝS1A05 ÞÝS1B05 ÞÝS1C05 ÞÝS2A05   20

Nemendur geta valið hvenær áfangar af kjörsviðum eru teknir.

Kjörsvið allra brauta (5 ein)

 Fag Áfangaheiti
 Franska FRA2B05
 Þýska ÞÝS2B05
 Danska DAN2B05, DAN2C05
 Enska ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05

Kjörsvið félags og hugvísindabrautar (25 ein)

 Fag Áfangaheiti
Félagsfræði FÉL3A05,  FÉL3B05, FÉL3C05, FÉL3D05, FÉL3F05
Íslenska ÍSL2C05, ÍSL3C05, ÍSL3D05, ÍSL3E05
Saga SAG3B05, SAG3C05, SAG3D05
Sálfræði
 SÁL3A05, SÁL3B05, SÁL3C05, SÁL3D05, SÁL3E05
Stærðfræði (tölfræði)
 STÆ3D05

Frjálst val: 10 ein.

Alls: 200 einingar

 3.11.2021