Líf í borgarholtsskóla

27/10/2025 | Ritstjórn

Iðnaðarsýningin í Laugardalshöll

Nemendur og kennarar á Iðnaðarsýningunni

Nemendur og kennarar á Iðnaðarsýningunni

Nýlega var 60 nemendum og fimm kennurum í pípulögnum boðið á Iðnaðarsýninguna í Laugardalshöll. Byko bauð bæði nemendum og kennurum Borgarholtsskóla á sýninguna. Sýningin var bæði fróðleg og skemmtileg og þakka nemendur og kennarar í pípulögnum Byko kærlega fyrir gott boð.