12/10/2022 | Ritstjórn
Heimsókn frá Tékklandi

Vikuna 3.-7. október voru gestir frá Bruntál Tékklandi í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Í ferðinni voru nemendur, kennarar og stjórnendur og var tilgangur heimsóknarinnar að kynnast starfi bíladeildarinnar
Gestum var sýndur skólinn, auk þess sem tékknesku nemendurnir tóku þátt í kennslustundum með íslenskum nemendum.
Myndagallerí
