Líf í borgarholtsskóla

30/10/2023 | Ritstjórn

Bleika slaufan úr málmi

Bleikar slaufur

Bleikar slaufur

Nemendur á framhaldsskólabraut gerðu skemmtilegt verkefni í MAG suðu nýverið. Nemendurnir, undir handleiðslu Harðar Harðarssonar kennara, smíðuðu bleikar slaufur úr málmi. Slaufurnar gáfu þeir svo stjórnendum og prýða þær skrifstofur fólks í tilefni bleiks októbers.