Matsala

Upplýsingar vegna Covid-19

Vegna Covid-19 hefur mötuneyti og matsal verið lokað fyrir nemendur. Mælst er til þess að þeir nemendur sem geta fari heim að borða eða mæti með nesti.

Mötuneyti er rekið fyrir nemendur og starfsfólk skólans þar sem leitast er við að hafa hollan, góðan og fjölbreyttan mat í boði. Á morgnana er boðið upp á hafragraut og í hádeginu er í boði heitur matur en matseðill vikunnar er auglýstur í upphafi viku. 

Opnunartími mötuneytisins er mánudaga – föstudaga kl. 08:00 – 15:10 og þá laugardaga sem dreifnám er kl. 08:00 – 15:30.


19.8.2020