
Matsala
Mötuneyti er rekið fyrir nemendur og starfsfólk skólans þar sem leitast er við að hafa hollan, góðan og fjölbreyttan mat í boði. Á morgnana er boðið upp á hafragraut og í hádeginu er í boði heitur matur en matseðill vikunnar er auglýstur í upphafi viku.
Stök máltíð kostar 1250.- kr.
Klippikort (10 máltíðir) 11900.- kr.
Opnunartími mötuneytisins:
Mánudaga til Fimmtudaga: 08:00-15:00
Föstudagur: 08:00-14:00
Opið er í mötuneytinu þá laugardaga sem dreifnám er en þá er opnunartíminn 08:00 – 15:30.
Uppfært:10/02/2023