Líf í borgarholtsskóla

Stjórn

Stjórnendur

Ársæll Guðmundsson, skólameistari
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir, aðstoðarskólameistari
Anton Már Gylfason, áfangastjóri
Magnea Hansdóttir, fjármálastjóri

Skólanefnd

Skólanefnd er skólastjórnendum til samráðs og er umsagnaraðili í ýmsum málum.

Aðalmenn:
Ársæll Guðmundsson skólameistari
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir aðstoðarskólameistari
Fanný Gunnarsdóttir (Án tilnefningar)
Ívar Atli Sigurjónsson (Án tilnefningar)
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir (Án tilnefningar)
Bjarki Bjarnason (Samkvæmt tilnefningu frá Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ)
Grétar Halldór Gunnarsson (Samkvæmt tilnefningu frá Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ)
Varamenn:
Kristjana Þórarinsdóttir (Án tilnefningar)
Lárus Helgi Ólafsson (Án tilnefningar)
Eggert Thorberg Jóhannsson (Án tilnefningar)
Bryndís Brynjarsdóttir (Samkvæmt tilnefningu frá Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ)
Elísabet Gísladóttir  (Samkvæmt tilnefningu frá Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ)
Áheyrnarfulltrúi kennara:
Guðbjörg Hilmarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi nemenda:
Reynir Snær Skarphéðinsson
Áheyrnarfulltrúi foreldraráðs:
Jón Þór Ragnarsson

Ráðherra skipar skólanefnd við framhaldsskóla til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd skulu sitja fimm einstaklingar. Tveir eru skipaðir samkvæmt tilnefningum sveitarstjórna og þrír án tilnefningar. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Nefndin kýs sér formann til eins árs í senn. Áheyrnarfulltrúar eru þrír með málfrelsi og tillögurétt, einn tilnefndur af kennarafundi, einn af nemendafélagi skólans og einn af foreldraráði, til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétt. Hann er framkvæmdastjóri nefndarinnar.

(Úr 5. gr. laga um framhaldsskóla)

Skólaráð

Skólaráð er skólameistara til aðstoðar við stjórn skóla.

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. (Úr 7. gr. laga um framhaldsskóla)

Ársæll Guðmundsson, skólameistari
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir, aðstoðarskólameistari
Reynir Snær Skarphéðinsson, formaður nemendafélagsins
Emilía Röfn Veigarsdóttir, varaformaður nemendafélagsins
Guðbjörg Hilmarsdóttir, kennari
Hreinn Ágúst Óskarsson, kennari

Uppfært: 01/03/2023