Nemendafélag Borgarholtsskóla - NFBHS

Í Borgarholtsskóla er starfrækt nemendafélag, NFBHS. Rétt til aðildar hafa þeir sem stunda nám við dagskóla Borgarholtsskóla. Félagar greiða félagsgjöld á hverri önn og skulu þau greidd með innritunargjaldi. Nemendur sem ekki vilja vera í félaginu geta fengið þau endurgreidd.

Markmið félagsins eru að gæta hagsmuna nemenda innan skólans, vera bakhjarl nemenda í ráðum og nefndum og halda uppi öflugu félagslífi innan skólans. Félagsmenn NFBHS njóta sérkjara innan BHS.

Nemendafélag BorgarholtsskólaGlæsiball 2011
Við Mosaveg

112 Reykjavík

Netfang: nemendafelag@borgo.is

Á facebook:  https://www.facebook.com/nemendafelagborgarholtsskola
Instagram: nfbhs

Nemendafélagið hefur aðstöðu í stofu 315.

Hægt er að senda tölvupóst til nemenda í stjórn og nefndum og svara þau eins fljótt og þau geta. Einnig er hægt að hringja í einhvern úr stjórn nemendafélagsins ef spurningar vakna.

Stjórn og nefndir 2021-2022


Stjórn
 EmbættiNetfang
Sími
Reynir Snær SkarphéðinssonFormaðurnemendafelag@borgo.is
7760101
Tristan Magni Hauksson   
Emilía Röfn Veigarsdóttir   
Sunneva Sól Önnudóttir   
Óskar Nikulás Sveinbjarnarson   
Skemmtinefnd
EmbættiNetfangSími
Viktor Máni BaldurssonFormaður
 viktorbaldursson@gmail.com7772898
Katrín Eir Ásgeirsdóttir Varaformaður  
Amanda Sjöfn Fróðadóttir

  
Ísabella Birta Erlingsdóttir
   
Breki Snær Baldursson
   
Guðrún Jóna Sturludóttir
   

Apollo (Leikfélag Borgó)
Embætti
Netfang
Sími
Aníta Rós ValsdóttirFormaður anitaval.h21@borgo.is 7797343
Óskar Gíslason
Varaformaður
Ísak Thor HelgasonGjaldkeri   
Árdís Helga Pálmadóttir Markaðsstjóri   
Lilja Sigurðardóttir
Meðlimur


 MálfundafélagiðEmbætti
Netfang
Sími
 
   
Bílanefnd Embætti Netfang Sími
Pálmi Elfar Adolfsson
 Formaður  
Guðjón Guðmundsson
   
Ásgrímur Örn Alexandersson
   
BARA nefndin Embætti
 Netfang Sími
Ari Jakobsson
Formaður
AriJak.H20@borgo.is
8210727
Orri Guðmundsson   
Árni Snorrason   
Áslákur Hrafn Thorarensen   
Femínistafélagið Embætti Netfang Sími

   

   
Hinsegin nefnd
 Embætti
 Netfang Sími
Alexander Georgsson
Formaður  
Andri Haukur Vilhelmsson
   
Lilja Björg Arnardóttir
   
KjúllinnEmbætti
Netfang
Sími
Reynir Snær Skarphéðinsson
Óskar N Sveinbjarnarson
Grillnefnd
Embætti
Netfang
Sími
Árni Snorrason
Formaður
  
Nói Þrastarson
   
Orri Guðmundsson
  

 Hagsmunaráð EmbættiNetfang Sími 
   

22.9.2022