Nemendafélag Borgarholtsskóla - NFBHS

Í Borgarholtsskóla er starfrækt nemendafélag, NFBHS. Rétt til aðildar hafa þeir sem stunda nám við dagskóla Borgarholtsskóla. Félagar greiða félagsgjöld á hverri önn og skulu þau greidd með innritunargjaldi. Nemendur sem ekki vilja vera í félaginu geta fengið þau endurgreidd.

Markmið félagsins eru að gæta hagsmuna nemenda innan skólans, vera bakhjarl nemenda í ráðum og nefndum og halda uppi öflugu félagslífi innan skólans. Félagsmenn NFBHS njóta sérkjara innan BHS.

Nemendafélag BorgarholtsskólaGlæsiball 2011
Við Mosaveg
112 Reykjavík

Á facebook:  https://www.facebook.com/nemendafelagborgarholtsskola
Snapchat: nfbhs
Netfang: nfbhsformadur@gmail.com

Nemendafélagið hefur aðstöðu í stofu 315.

Hægt er að senda tölvupóst til nemenda í stjórn og nefndum og svara þau eins fljótt og þau geta. Einnig er hægt að hringja í einhvern úr stjórn nemendafélagsins ef spurningar vakna.

Stjórn og nefndir 2019-2020


Stjórn
 EmbættiNetfang
Sími
Kristján Þór Hallsson
Formaður
krissihalls2002@gmail.com
8547015
Sólon Björn Hannesson
Varaformaður


Baldvin Helgason
Markaðsstjóri


Pétur Rúnar Arason
Skólaráðsfulltrúi


Hermann Jónsson
Meðstjórnandi


Apollo (Leikfélag Borgó)
Embætti
Netfang
Sími
Sara Lind Magnúsdóttir
Formaður
saralindmagg5@gmail.com
8939185
Kara Rós Kristinsdóttir
Varaformaður
Gelgjan_@hotmail.com
6957691
Sientje Sólbjört Nína de Wagt
Meðstjórnandi


 MálfundafélagiðEmbætti
Netfang
Sími
Steinþór Ólafur Guðrúnarson

steinthoroligudrunarson@gmail.com
8572181
Pétur Rúnar Arason LjósmyndanefndEmbætti
Netfang
Sími
Sólon Björn Hannesson
Formaður
Solonhannesson@gmail.com
8333334
Margmiðlunarnefnd
 Embæti
 Netfang Sími
Veronika Rós Lúðvíksdóttir
Formaður
nikkarosel02@gmail.com
6188022
Daney Kavalirek
Varaformaður
daneykav@hotmail.com
8948197
 Feministafélagið Embætti Netfang Sími
Hermann Jónsson
Formaður/ritari
 hemmi0026@gmail.com 8235823
Lára Snædal Boyce
Varaformaður
 laraboyce00@gmail.com 8678602
 Tónlistarráð Embætti
 Netfang Sími
Katrín Inga Tryggvadóttir
   
 Andri Snær Zebitz Valdimarsson
   

10.3.2020