
Nemendafélag
Í Borgarholtsskóla er starfrækt nemendafélag, NFBHS. Rétt til aðildar hafa þeir sem stunda nám við dagskóla Borgarholtsskóla. Félagar greiða félagsgjöld á hverri önn og skulu þau greidd með innritunargjaldi. Nemendur sem ekki vilja vera í félaginu geta fengið þau endurgreidd.
Markmið félagsins eru að gæta hagsmuna nemenda innan skólans, vera bakhjarl nemenda í ráðum og nefndum og halda uppi öflugu félagslífi innan skólans. Félagsmenn NFBHS njóta sérkjara innan skólans.
Nemendafélag Borgarholtsskóla
Við Mosaveg
112 Reykjavík
Netfang: nemendafelag@borgo.is
Á facebook: https://www.facebook.com/nemendafelagborgarholtsskola
Instagram: nfbhs
Nemendafélagið hefur aðstöðu í stofu 315.
Hægt er að senda tölvupóst til nemenda í stjórn og nefndum og svara þau eins fljótt og þau geta.
Nemendaráð:
Reynir Snær Skarphéðinsson (formaður), sími: 7729677
Emilía Röfn Veigarsdóttir (varaformaður), sími: 6126083
Grétar Jóhannes Sigvaldason
Uppfært: 06/02/2023