
Áætlanir vegna mats og úttekta
Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 skulu framhaldsskólar framkvæma innra mat. Í 41. grein laganna segir:
„Hver framhaldsskóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs […] með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á.“
Áætlanir um innra og ytra mat og innri og ytri úttektir
Áætlun um innra og ytra mat og innri og ytri úttektir 2025-2028
Áætlun um innra og ytra mat og innri og ytri úttektir 2024-2027
Áætlun um innra og ytra mat og innri og ytri úttektir 2023-2026
Uppfært: 23/05/2025