Vörðuvika
Byrjar: 21/03/2023
Endar: 28/03/2023
21.-28. mars er önnur vörðuvika annarinnar.
Vörðumat verður komið inn fyrir miðvikudaginn 22. mars í þeim áföngum sem ekki eru kenndir í lotum. Í vörðuviku eiga nemendur með Ó og V í vörðumati að mæta í viðtöl við sína kennara samkvæmt þeirra skipulagi.
Athugið að þetta á ekki við um þá áfanga sem kenndir eru í lotum.