Smásagnakeppni FEKÍ
Byrjar: 13/11/2025
Endar: 21/11/2025
Langar þig að skrifa smásögu á ensku um eitthvað sem tengist EPIPHANY (hugljómun)? Vertu með og sendu söguna á enskukennara í Borgó fyrir 21. nóvember.
Nemendur sem ekki eru í ensku þessa önnina geta sent söguna á solrun.olafsdottir@borgo.is
Hver saga skal ekki vera lengri en 2000 orð.
Verðlaun verða veitt fyrir bestu sögurnar frá enskudeild Borgó.
Þrjár sögur verða sendar í landskeppnina þar sem Borgó hefur oftar en ekki verið í þremur efstu sætunum.

