Líf í borgarholtsskóla

Opið hús

Byrjar: 10/04/2024

Endar: 10/04/2024

Opið hús verður í Borgarholtsskóla 10. apríl klukkan 16:30-18:00. Þetta er kjörið tækifæri fyrir tilvonandi nemendur að koma, skoða skólann og kynna sér fjölbreytt námsframboð.

Hér má finna spurningar og svör um skólann.