Líf í borgarholtsskóla

Rafræn ferilbók og nemasamningar

Hér að neðan er eyðublað sem fylla þarf út til að unnt sé að stofna rafræna ferilbók og nemasamning.

  • Eftir að skólinn hefur stofnað ferilbókina fá neminn og meistarinn sms og/eða tölvupóst þar sem þeir eru beðnir að undirrita samninginn rafrænt.
  • Til að fylla út ferilbókina er farið inn á www.ferilbok.inna.is með rafrænum skilríkjum.

Leiðbeiningarmyndbönd um notkun rafrænnar ferilbókar frá Menntamálastofnun

 

Um nemann

Um tilsjónaraðilann