Líf í borgarholtsskóla

Stálsmíði

Markmið náms í stálsmíði er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem stálsmiðir inna af hendi, þ.e. nýsmíði og viðhald málm- og stálmannvirkja úr mismunandi gerðum málmplatna, stangarefnis og rörum. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í stálvirkjasmíði eða stálskipasmíði og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Nemendur geta lokið þeim hluta námsins sem kenndur er í skóla (160 einingum) á þremur námsárum. Að þeim tíma loknum tekur við starfþjálfun á vinnumarkaði sem metin er til 45 eininga. Loks er gert ráð fyrir að nemendur taki sveinspróf í stálsmíði.

Nemendur geta útskrifast að loknu starfsnámi eða að loknu starfsnámi og stúdentsprófi. Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni undir kaflanum Viðbótarnám til stúdentsprófs.

Kjarni

FagÞrep 1 Þrep 2 Þrep 3Þrep 4
AflvélavirkjunAVV1A05
EfnisfræðiEFM1A05
EnskaENS1A05*ENS2A05
GrunnteikningGRT1A05GRT2A05
Handavinna málmiðnaHVM1A05HVM2A05HVM3A05
HlífðargassuðaMAG2A05 TIG2A05
IðnreikningurIRM1A05**IRM2A05
IðnteikningITM2A05
ÍslenskaÍSL1A05*ÍSL2A05
KynjafræðiKYN2A05
LogsuðaLSU1A05
LíkamsræktLÍL1A01 LÍL1B01 + tvær einingar í íþróttum***
LífsleikniLKN1A03 LKN1B02
PlötuvinnaPLV1A05
RafmagnsfræðiRAF1A05
RafsuðaRSU1A05
RennismíðiREN1A05
Tölvustýrðar vélarCNC2A05
SkyndihjálpSKY2A01

*Nemendur með A, B eða hærra en 7,0 í grunnskólaeinkunn þurfa ekki að taka þennan áfanga.

**Nemendur með A, B eða hærra en 7.0 í grunnskólaeinkunn í stærðfræði eða hafa lokið STÆ1A05 þurfa ekki að taka þennan áfanga.

***Nemendur þurfa að taka tvær einingar í íþróttum til viðbótar við þær sem eru í kjarna. Nemendur geta valið á milli eftirfarandi áfanga: RÆK1A01 – ræktin, JÓG1A01 – jóga, KÖR1A01 – körfubolti, FÓT1A01 – fótbolti og ÚTI1A01 – útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Sérgreinar

FagÞrep 1Þrep 2Þrep 3Þrep 4
Handavinna stálsmiðaHVM3B05
HlífðargassuðaHSU2A05HSU3A05
IðnreikningurIRM3A05
IðnteikningITS3A05
Lagnatækni stálsmiðaLAG3A05
PlötuvinnaPLV2A05PLV3A05
RafsuðaRSU2A05

Starfsþjálfun

FagÞrep 1 Þrep 2Þrep 3Þrep 4
StarfsþjálfunSTM2A30STM3A15

Bundið áfangaval

5 einingar af 15

FagÞrep 1 Þrep 2Þrep 3Þrep 4
AflvélavirkjunAVV2A05
RennismíðiREN2A05
Tölvuteikning, autocadTTÖ2A05

 

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:

Kjarni

Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.

FagÁfangaheiti
DanskaDAN2A05
Enska ENS2B05
ÍslenskaÍSL2B05, ÍSL3A05, ÍSL3B05
StærðfræðiSTÆ2A05, STÆ2C05

Bundið áfangaval

Nemendur velja 5 einingar í ensku og/eða stærðfræði.
Nemendur velja annað hvort félagsfræði, náttúrufræði eða sögu sem viðbót (5 einingar).

FagÁfangaheiti
EnskaENS3A05, ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05
StærðfræðiSTÆ3A05, STÆ3B05, STÆ3C05
FélagsfræðiFÉL1A05
NáttúrufræðiNÁT1A05
SagaSAG2A05

Frjálst val

Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 einingar sem þarf til stúdentsprófs. Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66, einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.

Uppfært: 10/02/2023