Leiklist
Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.
Þjálfun í raddbeitingu, sviðshreyfingum ásamt leiktækni á sviði og fyrir kvikmyndir. Áhersla á þekkingu og færni í fjölbreyttum þáttum sviðsetningar, leikgerðar, lýsingar, sviðsmuna, búningahönnunar, leikmyndagerðar og hljóðvinnslu. Fræðilegir áfangar gefa yfirlit yfir faglegan og sögulegan grunn til sköpunar og rannsókna við uppsetningu sviðsverka.
Leiklist - brautarlýsing - ágúst 2022
Grunnur
|
1. ár | 2. ár | 3. ár | |||
---|---|---|---|---|---|---|
Fag | Haust | Vor | Haust | Vor | Haust | Vor |
Fjölmiðlafræði | |
|
|
FJÖ2A05 | |
|
Grafísk hönnun I - grunnur |
|
|
GRH2A05 |
|
|
|
Listir og menning I | LIM1A05 | |
|
|
|
|
Listir og menning II | |
LIM2A05 | |
|
|
|
Listir og menning III | |
|
LIM2B05 | |
|
|
Ljósmyndun I |
LJÓ2A05 | |||||
Kvikmyndun | |
KVI2A05 |
|
|
|
|
Miðlunarfræði | |
|
|
|
|
MFR3A05 |
Sjónlist I | SJL1A05 | |
|
|
|
|
Skapandi hugmyndavinna |
SKH3A05 |
|||||
Skapandi nám og skólastarf | SNS1A05 | |
|
|
|
|
Kjörsvið leiklistar
|
1. ár | 2. ár | 3. ár | |||
---|---|---|---|---|---|---|
Fag | Haust | Vor | Haust | Vor | Haust | Vor |
Hljóð fyrir leikhús |
HLL2A05 |
|||||
Hreyfigrafík í leiklist | HGL2A05 | |||||
Leiklist I - grunnur |
LEI1B05 | |
|
|
|
|
Leiklist II - tjáning |
LEI2A05 |
|||||
Leiklist III - sviðsetning/umgjörð |
LEI3B05 |
|||||
Leiklist og kvikmyndir | LEI3A05 | |||||
Leiklistarsaga | SGL2A05 | |||||
Leikmynd og umgjörð |
LEI3D05 |
|||||
Leiktækni |
LEI2D02 | |||||
Raddbeiting - framsögn |
LEI3E02 |
|||||
Sirkus - bardagatækni |
LEI1C05 |
|||||
Stefnur og straumar | LEI2B05 |
|||||
Samsöngur |
KÓR1A02 | KÓR2B02 |
KÓR2C02 |
KÓR2D02 |
||
Sviðshreyfingar |
LEI3C05 |
|||||
Sviðsmynd |
LEI2D05 | |||||
Söngur |
SÖN2A05 |
|||||
Verkstæði | VEL3A05 | |||||
Verkstæði - lokaverkefni |
VEL3B05 |
Bóknám og íþróttir
|
1. ár | 2. ár | 3. ár | |||
---|---|---|---|---|---|---|
Fag | Haust | Vor | Haust | Vor | Haust | Vor |
Danska | |
|
|
DAN2A05 | |
|
Enska | ENS2A05 | |
ENS2B05 | |
ENS3A05 * |
|
Íslenska | ÍSL2A05 | ÍSL2B05 | |
ÍSL3A05 |
ÍSL3B05 | |
Kynjafræði | KYN2A05 |
|||||
Stærðfræði | |
STÆ2A05 | |
STÆ2C05 | |
|
Íþróttir |
LÍL1A01 |
LÍL1B01 |
Íþr** |
Íþr** | Íþr** |
|
*Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05 , ENS3C05 , ENS3D05 , ENS3E05.
**Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.
Alls: 200 einingar
9.8.2022