Líf í borgarholtsskóla

Leiklist

Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.

Þjálfun í raddbeitingu, sviðshreyfingum ásamt leiktækni á sviði og fyrir kvikmyndir. Áhersla á þekkingu og færni í fjölbreyttum þáttum sviðsetningar, leikgerðar, lýsingar, sviðsmuna, búningahönnunar, leikmyndagerðar og hljóðvinnslu. Fræðilegir áfangar gefa yfirlit yfir faglegan og sögulegan grunn til sköpunar og rannsókna við uppsetningu sviðsverka.

Leiklist – brautarlýsing – ágúst 2022

Grunnur

1. ár2. ár3. ár
FagHaustVorHaustVorHaustVor
FjölmiðlafræðiFJÖ2A05
Grafísk hönnun I - grunnurGRH2A05
Listir og menning ILIM1A05
Listir og menning IILIM2A05
Listir og menning IIILIM2B05
LjósmyndunLJÓ2A05
KvikmyndunKVI2A05
MiðlunarfræðiMFR3A05
Sjónlist ISJL1A05
Skapandi hugmyndavinnaSKH3A05
Skapandi nám og skólastarfSNS1A05

Kjörsvið leiklistar

1. ár2. ár3. ár
FagHaustVorHaustVorHaustVor
Hljóð fyrir leikhúsHLL2A05
Hreyfigrafík í leiklistHGL2A05
Leiklist I - grunnurLEI1B05
Leiklist II - tjáningLEI2A05
Leiklist III - sviðsetning/umgjörLEI3B05
Leiklist og kvikmyndirLEI3A05
LeiklistarsagaSGL2A05
Leikmynd og umgjörðLEI3D05
LeiktækniLEI2D02
Raddbeiting - framsögnLEI3E02
SamsöngurKÓR1A02KÓR2B02KÓR2C02KÓR2D02
Sirkus - bardagatækniLEI1C05
Stefnur og straumarLEI2B05
SviðshreyfingarLEI3C05
SviðsmyndLEI2D05
SöngurSÖN2A05
VerkstæðiVEL3A05
Verkstæði - lokaverkefniVEL3B05

Bóknám og íþróttir

1. ár2. ár3. ár
FagHaustVorHaustVorHaustVor
DanskaDAN2A05
EnskaENS2A05ENS2B05ENS3A05*
ÍslenskaÍSL2A05ÍSL2B05ÍSL3A05ÍSL3B05
KynjafræðiKYN2A05
StærðfræðiSTÆ2A05STÆ2C05
ÍþróttirLÍL1A01LÍL1B01Íþróttir**Íþróttir**Íþróttir**

*Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05.

**Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 – ræktin, JÓG1A01 – jóga, KÖR1A01 – körfubolti, FÓT1A01 – fótbolti og ÚTI1A01 – útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Uppfært: 10/02/2023