Kvikmyndagerð

Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.

Þjálfun í hugmynda- og handritsgerð, upptökum, klippingu og eftirvinnslu kvikmynda. Heimildamyndagerð, útsendingar úr stúdíói og kvikmyndun á vettvangi. Fræðilegir áfangar gefa yfirlit um strauma og stefnur í kvikmyndagerð, inntak kvikmyndagerðar og lykilhugtök. Í lokin fullvinna nemendur eigin kvikmynd til sýningar.

Kvikmyndagerð - brautarlýsing ágúst 2021

Grunnur


1. ár 2. ár 3. ár
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor
Fjölmiðlafræði


FJÖ2A05

Kynjafræði
      KYN2A05      
Leiklist

LEK1A05Listir og menning I LIM1A05
Listir og menning II
LIM2A05Listir og menning III

LIM2B05


Miðlunarfræði
MFR3A05
Skapandi hugmyndavinna
        SKH3A05
 
Skapandi nám og skólastarf SNS1A05
Kjörsvið kvikmyndagerðar


1. ár 2. ár 3. ár
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor
Grafík I - hreyfigrafík
HGK1A05

       
Grafík II - Hreyfigrafík II
  HGK2B05       
Grafík III - Kvikmynagerð
  HGK2C05
     
Grafík IV - fyrir kvikmyndagerð
        HGK3D05
 
Hljóð I - grunnur
HLK1A02

Hljóð II -

HLK1B02
Hljóð III - upptaka


HLK2C05Hljóð IV - eftirvinnsla
      HLK2D05
   
Hljóð V - Lokamynd
           HLK3E05
Kvikmynd I - grunnur
 KVI1A05          
Kvikmynd II - flæði
   KVI2B05        
Kvikmynd III - kvikmyndatækni
     KVI2C02      
Kvikmynd IV - heimildamynd
       KVI2D05    
Kvikmynd V - saga og handrit
         KVI3E05  
Kvikmynd VI - lokaverkefni
          KVI3F05
Kvikmynd VII - framleiðsla
          KVI3G05
Kvikmynd VIII - verkstæði - lokamynd
          VEK3A05
Kvikmyndasaga I


SGK1A05


Kvikmyndasaga IISGK2A05

Leiklist- leikstjórn fyrir kvikmyndagerð
        LEK2A05

Stúdíótækni I - fjölkameruvinnsla


STU2A05Stúdíótækni II - Vettvangur
       STU3A05    

Bóknám og íþróttir


1. ár 2. ár 3. ár
Fag Haust Vor Haust Vor Haust Vor
Danska


DAN2A05

Enska ENS2A05
ENS2B05

ENS3A05 *
Íslenska ÍSL2A05 ÍSL2B05
ÍSL3A05
ÍSL3B05
Stærðfræði
STÆ2A05

STÆ2C05
Íþróttir
  LÍL1A01   LÍL1B01 Íþr**
Íþr**
Íþr**
 

*Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05 , ENS3C05 , ENS3D05 , ENS3E05.

** Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 - ræktin, JÓG1A01 - jóga, KÖR1A01 - körfubolti, FÓT1A01 - fótbolti og ÚTI1A01 - útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Alls 200 einingar

26.4.2022