Líf í borgarholtsskóla

Afreksbrautir - Viðskipta- og hagfræðibraut

Nemendur velja kjörsvið í samræmi við þá braut sem þeir eru á. Hægt er að velja hvenær áfangar af kjörsviðum eru teknir, en gæta þarf þess að byrja ekki of seint á námstímanum að taka þá áfanga. 

Kjörsvið viðskipta- og hagfræðibrautar (20 einingar)*

*Nemendum á afreksíþróttasviði er ráðlagt að kynna sér vel inntökuskilyrði viðtökuskóla (háskóla). Nauðsynlegt getur reynst að bæta við einingum/áföngum á kjörsviði í einstöku greinum til að uppfylla þau.

Uppfært: 26/04/2023