05/05/2023 | Ritstjórn
Útskriftarsýning í grafískri hönnun

Útskriftarhópurinn við opnun sýningarinnar
Útskriftarnemendur í grafískri hönnun hafa undanfarnar vikur unnið af kappi að lokaverkefnum sínum undir styrkri stjórn Kristínar Maríu Ingimarsdóttur, Kristínar Þóru Guðbjartsdóttur og Ragnhildar Ragnarsdóttur kennara. Sýning með verkum nemendanna var opnuð formlega fimmtudaginn 4. maí í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.
Eftirtaldir nemendur eiga verk á sýningunni:
Andri Haukur Vilhelmsson
Ari Jakobsson
Arthúr Rós Saifa Pálsson
Árni Björn Þórisson
Felix Gústafsson
Finnbjörn Helgi Guðjónsson
Ína S. Stefánsdóttir
Ladylene Ýr Atladóttir
Regína Lind Magnúsdóttir
Nemendunum og kennurum er óskað innilega til hamingju með glæsilega sýningu.
Sýningin stendur til 19. maí og eru allir hvattir til að koma við á bókasafninu í Spönginni og líta á þessi flottu listaverk.
Myndagallerí

Nemendur ásamt kennurum og skólastjórnendum

Arthúr Rós Saifa Pálsson

Ína S. Stefánsdóttir

Ladylene Ýr Atladóttir

Regína Lind Magnúsdóttir

Árni Björn Þórisson

Ari Jakobsson

Felix Gústafsson

Andri Haukur Vilhelmsson

Finnbjörn Helgi Guðjónsson