12/05/2025 | Ritstjórn
Sýning lokaverkefna í kvikmyndagerð

Nemendurnir með rósir sem þau fengu að sýningu lokinni
Laugardaginn 10. maí fór fram sýning á lokaverkefnum útskriftarnema í kvikmyndagerð. Sjö myndir voru sýndar og húsfyllir var í Bíó Paradís þar sem sýningin fór fram. Myndirnar voru vandaðar og greinilegt að nemendur hafa lagt gríðarlega vinnu í þessi verkefni. Verkefnin er unnin undir stjórn Þorgeirs Guðmundssonar, Þiðriks Christians Emilssonar, Curvers Thoroddsen og Kristínar Maríu Ingimarsdóttur kennara á listnámsbraut.
Sýndar voru myndirnar:
Grjót – Freyja Rún Friðriksdóttir
Andlát – Ísabella Breiðdal
Kítl – Inga Malen Andersen
Mold – Jóhannes Axel Jónsson
Óreiða – Ísold Hekla Þórðardóttir
Áskorun – Arnar Már Atlason
Rottur – Fríða Dís Möller
Myndagallerí

Nemendur ásamt kennurum sínum

Nemendur og kennarar með blóm að sýningu lokinni

Þorgeir hélt tölu fyrir sýningu þar sem hann hrósaði nemendum fyrir vinnusemi og metnað

Rottur

Mold

Óreiða

Andlát

Kítl

Áskorun

Grjót