Líf í borgarholtsskóla

01/12/2025 | Ritstjórn

Ný heimasíða

Skjáskot af nýrri heimasíðu

Skjáskot af nýrri heimasíðu

Ný vefsíða hefur verið sett upp fyrir Nemendafélag Borgarholtsskóla (NFBHS). Síðan verður notuð til þess að halda utan um viðburði á vegum nemendafélaginu. Þar er að finna viðburðadagatal og auglýsingar en ætlunin er að setja inn meira efni í framtíðinni, t.d. nemendaafslætti, fréttir af starfsemi nemendafélagsins og fleira.

Þetta er jákvætt skref fyrir nemendur og gerir þeim mögulegt að fylgjast betur með nemendafélagi skólans.