Líf í borgarholtsskóla

26/01/2023 | Ritstjórn

Heimsókn frá Toyota

Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Toyota. Hörður Bjarnason starfsmaður Toyota kom með vetnisbíl og hélt fyrirlestur fyrir nemendur í áfanganum Raf- og blendingsbílar (RBB3A05). Það er virkilega mikilvægt  fyrir nemendur í bíliðngreinum að kynnast mismunandi bifreiðum í námi sínu og því var þessi heimsókn kærkomin.

Toyota hefur löngum átt í góðu samstarfi við Borgarholtsskóla og er þeim þakkað kærlega fyrir innlitið.

 

Hlekkur yfir í bílabraut

Annar hlekkur

small_image
small_image
small_image