Líf í borgarholtsskóla

22/05/2024 | Ritstjórn

Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur

Nemendur fyrir utan listasafnið

Nemendur fyrir utan listasafnið

Fimmtudaginn 16. maí fóru nemendur í áfanganum Mörkun (GRH2B05) í heimsókn á Listasafn Reykjavíkur ásamt kennara sínum, Ragnhildi Ragnarsdóttur. Þar stendur nú yfir útskriftarsýning nemenda LHÍ  í hönnun, arkitektúr og myndlist. Heimsóknin var mjög vel heppnuð og nemendur hæstánægðir.