Líf í borgarholtsskóla

18/04/2024 | Ritstjórn

Hæfileikakeppni sérnámsbrautar

Vinningshafarnir Linda, Alex og Baltasar

Vinningshafarnir Linda, Alex og Baltasar

Miðvikudaginn 17. apríl fór fram árleg hæfileikakeppni sérnámsbrautar. Sex nemendur tóku þátt og stóðu þau sig öll frábærlega. Linda María Arnarsdóttir varð í fyrsta sæti, Baltasar Bertil Davíðsson í öðru og Alex Halldórsson í því þriðja. Dómarar voru Ásta Laufey aðstoðarskólameistari, Kristín Birna námsráðgjafi og Guðrún Sigurðardóttir kennari á sérnámsbraut.