Líf í borgarholtsskóla

28/05/2024 | Ritstjórn

Gjöf frá Réttingaverkstæði Jóa

Body hlutir

Body hlutir

Bíliðngreinadeild Borgarholtsskóla fékk á dögunum gjöf frá Réttingaverkstæði Jóa. Þar er um að ræða body hluta sem munu nýtast vel við kennslu í biðfreiðasmíði sem og bílamálun.

Það er dýrmætt fyrir Borgarholtsskóla að vera í góðu sambandi við fyrirtæki í atvinnulífinu og er Réttingaverkstæði Jóa þakkað kærlega fyrir gjöfina.