Líf í borgarholtsskóla

17/11/2023 | Ritstjórn

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Höfða

Soffía og Hrönn taka við styrknum

Soffía og Hrönn taka við styrknum

Kiwanisklúbburinn Höfði hefur styrkt sérnámsbraut skólans frá árinu 2007. Klúbburinn bauð Hrönn Harðardóttir, sviðsstjóra sérnáms- og undirbúningssviðs og Soffíu Sigurlaugu Grímsdóttur, kennara á sérsnámsbraut til kvöldverðar 2. nóvember síðastliðinn. Tilefnið var að afhenda styrk frá klúbbnum fyrir sérnámsbraut skólans. Sjóðurinn sem klúbburinn hefur safnað stendur nú í 500.000 og hyggst klúbburinn halda áfram að bæta í.

Kiwanisklúbbnum Höfða er þakkað kærlega fyrir rausnarlega gjöf og gott samstarf í gegnum árin.