14/04/2023 | Ritstjórn
Dregið úr happdrættinu

Fimmtudaginn 30.3.2023 var dregið úr happdrættinu sem Borgarholtsskóli efndi til í tengslum við Mína framtíð í Laugardalshöll og opna húsið.
Nemendur sem spjölluðu við Borgó fólk í Laugardalshöll á dögunum fengu happdrættismiða sem þau gátu svo skilað í opna húsinu sem haldið var í Borgó vikuna á eftir og þannig komist í pottinn sem dregið var úr í dag.
Vinningshafarnir eru:
- María Kristín Ólafsdóttir – tölva
- Aron Barði Sigurðsson – fyrsta önn frí ef Borgó er valinn
- Vincent Gunnsteinsson – fyrsta önn frí ef Borgó er valinn
- Andrea Ósk Halldórsdóttir – fyrsta önn frí ef Borgó er valinn
- Birna Rán Grétarsdóttir – fyrsta önn frí ef Borgó er valinn
- Sara Ósk Benediktsdóttir – brúsi í poka
- Hafdís Lilja Jónsdóttir – brúsi í poka
- Sofia Amira Louzir – brúsi í poka
- Esjar Smári Blær Gunnarsson – brúsi í poka
- Finnbjörn Ingimundarson – brúsi í poka
Vinningshöfunum er óskað innilega til hamingju með vinninga en þau geta sótt þá á skrifstofu Borgó á opnunartíma.