Borgarholtsskóli

Jafnrétti, sköpun, sjálfsagi, framsækni og náungakærleikur
Nánar...

Gott nám í góðum félagsskap

Nánar...

BHS

Bókmennt - handmennt - siðmennt
Nánar...

Nám fyrir alla

Nánar...

Fréttir og tilkynningar

Nemendur kvikmyndasviðs sem frumsýndu verkefni sín 14. maí

Heimilda- og stuttmyndir frumsýndar - 18/5/2015

14. maí voru frumsýndar heimilda- og stuttmyndir, sem eru lokaverkefni nemenda á kvikmyndasviði listnámsbrautar.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun

Hagnýt margmiðlun - 8/5/2015

Í haust verður boðið upp á hagnýtt margmiðlunarnám í annað sinn.  Námið hentar vel þeim sem vilja bæta færni sína í hönnun og miðlun efnis með stafrænni tækni. Námið er sniðið að þörfum þeirra sem eru í vinnu eða öðru námi.

Lesa meira
Lokasýning listnámsbrautar vor 2015

Lokasýning á listnámsbraut - 8/5/2015

Lokasýning nemenda á listnámsbraut var opnuð 7. maí í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni.  Sýningin mun standa til 30. maí.

Lesa meira
Íslenskunemar í 503 í miðbæjargöngu vorið 2015

Ísl 503 í bókmenntagöngu - 8/5/2015

Nemar í Ísl 503 fóru í bókmenntagöngu um miðbæ Reykjavíkur mánudaginn 4. maí.

Lesa meira
Landsliðsstyrkur veittur vorið 2015

Landsliðsstyrkur veittur í annað sinn - 4/5/2015

Landsliðsstyrkur til nemenda af afreksíþróttasviði var veittur í annað sinn þann 30. apríl.

Lesa meira
Bíladeild grillar 29. apríl

Bíladeild grillar - 30/4/2015

Kennarar bíladeildar buðu nemendum sínum upp á grillaðar pylsur.

Lesa meira

Fréttasafn