Fréttir

Dimmisjón vor 2015

Útskriftarefni kveðja - 24.4.2015

Föstudaginn 24. apríl voru útskriftarefni með skemmtun þar sem starfsfólk skólans var kvatt.

Lesa meira
Leikritið Berserkur

Fyrrverandi nemendur í Berserk - 14.4.2015

Fjórir fyrrum nemendur Borgarholtsskóla leika nú í sýningunni Berserkur sem sýnd er í Tjarnarbíó.

Lesa meira
Aron Hannes Emilsson

Aron Hannes í 2. sæti - 13.4.2015

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram 11. apríl.  Aron Hannes Emilsson tók þátt fyrir hönd BHS og lenti í 2. sæti.

Lesa meira
Ljósmyndakeppni fyrir vef skólans

Ljósmyndasamkeppni - 9.4.2015

Efnt er til ljósmyndassamkeppni fyrir vefsíðu skólans.  Öllum nemendum og starfsfólki er heimilt að taka þátt.  Frestur til að skila myndum er til 20. apríl.

Lesa meira
Sálfræðinemar í London vor 2015

Sálfræðinemar í London - 8.4.2015

Sálfræðinemar heimsóttu London rétt fyrir páska.  Háskólar og söfn voru skoðuð og horft var á knattspyrnu á Wembley.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun

Ný námskrá í listnámi - 27.3.2015

Breytingar hafa verið gerðar á listnámsbraut skólans til stúdentsprófs.  Á brautinni velur nemandinn sér eitt af þremur kjörsviðum brautarinnar.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir og Sindri Máni Ívarsson

Brynhildur í 2. sæti. - 24.3.2015

Brynhildur Ásgeirsdóttir lenti í 2. sæti í árlegri frönskukeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tilkynningar

Innritun á haustönn 2015 - 8.4.2015

Hér má finna upplýsingar um innritun á haustönn 2015, bæði í dagskóla og dreifnámi (málm- og véltæknigreinar, þjónustubrautir og hagnýt margmiðlun)

Lesa meira

Próftafla vorannar 2015 - 19.3.2015

Próftafla vorannar 2015 er tilbúin og hefur verið opnað fyrir hana í Innu. Hún er birt hér. Uppfært 27.3.2015.

Lesa meira

Elliðaárdalsganga föstudaginn 17. apríl - 9.4.2015

Boðið verður upp á Elliðaárdalsgöngu föstudaginn 17. apríl. Lesa meira

Val fyrir haustönn 2015 - 20.3.2015

Allir nemendur sem ætla að halda áfram námi við skólann þurfa að skrá áfanga fyrir haustönn 2015. Opið er fyrir valskráningu í Innu dagana 23.-28. mars.

Lesa meira

Skyndihjálp - skírteini - 18.3.2015

Þeir nemendur sem luku Skyndihjálparnámskeiði í skólanum á Skóhlífardögum geta sótt skírteinið sitt á skrifstofu.

Lesa meira

Námstækni, undirbúningur prófa og prófkvíði - 16.3.2015

Námskeið verður haldið í námstækni, undirbúningi prófa og viðbrögðum við prófkvíða dagana 19. mars, 26. mars og 9. apríl kl. 12:40-13:20 í stofu 314.
Lesa meira

Sérúrræði á prófum í maí - 13.3.2015

Nemendur sem óska eftir lengri próftíma, lituðum prófblöðum, hljóðprófum o.s.frv. á lokaprófum í maí eru vinsamlegast beðnir um að sækja um í INNU fyrir föstudaginn 17. apríl.

Lesa meira

Allar tilkynningarÍ Borgarholtsskóla