Fréttir

Hagnýt margmiðlun

Ný námskrá í listnámi - 27.3.2015

Breytingar hafa verið gerðar á listnámsbraut skólans til stúdentsprófs.  Á brautinni velur nemandinn sér eitt af þremur kjörsviðum brautarinnar.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir og Sindri Máni Ívarsson

Brynhildur í 2. sæti. - 24.3.2015

Brynhildur Ásgeirsdóttir lenti í 2. sæti í árlegri frönskukeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Kynningarfundur á afreksíþróttasviði

Afreksíþróttasvið - kynningarfundur - 20.3.2015

Kynning verður á afreksíþróttasviði miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00 í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Sólmyrkvi skoðaður 20. mars 2015

Sólmyrkvi og hamingja - 20.3.2015

Sólmyrkvi var skoðaður af athygli á alþjóðlegum hamingjudegi.

Lesa meira
Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Upptaka á frumsömdu leikriti - 17.3.2015

Framhaldshópurinn í leiklist er þessa dagana að taka upp frumsamið leikrit sem flutt verður á RÚV í vor.

Lesa meira
Bjarni Benediktsson í heimsókn

Bjarni Benediktsson í heimsókn - 12.3.2015

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra heimsótti nemendur í áfanganum fél303 (stjórnmálafræði) föstudaginn 12. mars.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Afreksíþróttasvið - myndband - 12.3.2015

Hér má sjá nýtt kynningarmyndband um afreksíþróttasviðið.  Myndbandið er unnið af Aroni Gauta Sigurðarsyni nemanda á listnámsbraut.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tilkynningar

Sérúrræði á prófum í maí - 13.3.2015

Nemendur sem óska eftir lengri próftíma, lituðum prófblöðum, hljóðprófum o.s.frv. á lokaprófum í maí eru vinsamlegast beðnir um að sækja um í INNU fyrir föstudaginn 17. apríl.

Lesa meira

Innritun í þjónustugreinar dreifnáms haust 2015. - 24.3.2015

Búið er að opna fyrir umsóknir um nám í þjónustugreinum dreifnáms á haustönn 2015.  Umsóknarfrestur er til 1. júní 2015.
Lesa meira

Próftafla vorannar 2015 - 19.3.2015

Próftafla vorannar 2015 er tilbúin og hefur verið opnað fyrir hana í Innu. Hún er birt hér. Uppfært 27.3.2015.

Lesa meira

Nýjar námsbrautir haust 2015 - 5.3.2015

Stuttar kynningar á nýjum námsbrautum 2015 eru komnar inn á vefinn.
Lesa meira

Innritun fyrir haustönn 2015 - 12.2.2015

Forinnritun grunnskólanema er 4. mars -10. apríl. Innritun annarra nema er 1. apríl - 31. maí.

Lesa meira

Hagnýt margmiðlun - innritun hafin - 12.3.2015

Innritun er hafin í hagnýta margmiðlun sem kennd er í dreifnámi.  Umsóknarfrestur er til 15. júní 2015.

Lesa meira

Val fyrir haustönn 2015 - 20.3.2015

Allir nemendur sem ætla að halda áfram námi við skólann þurfa að skrá áfanga fyrir haustönn 2015. Opið er fyrir valskráningu í Innu dagana 23.-28. mars.

Lesa meira

Allar tilkynningarLesa meira um nemandann