Fréttir

Mynd af skólanum

Opið hús 3. mars - 12.2.2015

Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 3. mars kl. 17:00-19:00.

Lesa meira
Lífshlaupið 2015

1. sæti í Lífshlaupinu. - 2.3.2015

Verðlaunaafhending  í Lífshlaupinu fór fram föstudaginn 27. febrúar.  Borgarholtsskóli lenti í 1. sæti í sínum flokki í framhaldsskólakeppninni.

Lesa meira
Glæsiball 2015

Glæsiballið - 20.2.2015

Hið árlega glæsiball var haldið á Spot fimmtudaginn 19. febrúar.

Lesa meira
Jeppaferð 2015

Jeppaferð á skóhlífadögum - 20.2.2015

Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 60 nemendur tóku þátt ásamt kennurum og var farið á 20 bílum.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2015

Skóhlífadagar - 18.2.2015

Skóhlífadagar standa yfir 18. og 19. febrúar en þá er hefðbundin kennsla brotin upp og í stað hennar er boðið uppá fjölbreytt námskeið.

Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Sveinspróf í vélvirkjun - 16.2.2015

12 nemendur tóku sveinspróf í velvirkjun um síðustu helgi.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

Afreksíþróttasvið - umsóknir - 13.2.2015

Frá hausti 2015 geta nemendur sótt um að stunda einstaklingsíþróttir á afreksíþróttasviði, auk þeirra hópíþrótta sem hafa verið í boði.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tilkynningar

Vorannarhlé á föstudaginn - 2.3.2015

Föstudaginn 6. mars er vorannarhlé og fellur öll kennsla niður þann dag Lesa meira

Innritun fyrir haustönn 2015 - 12.2.2015

Forinnritun grunnskólanema er 4. mars -10. apríl. Innritun á starfsbrautir fyrir fatlaða er 2.-28. febrúar.  Innritun annarra nema er 1. apríl - 31. maí.

Lesa meira

Matseðill vikuna 2.-6. mars - 2.3.2015

Hér má sjá það sem er í boði í matsölunni þessa viku.
Lesa meira

Skyndihjálparnámskeið - 17.2.2015

Námskeið í skyndihjálp (SKY101) fer fram dagana 18. og 19. febrúar, kl. 9:00-15:00 báða dagana. Lesa meira

Starfsdagur föstudaginn 20. febrúar - 16.2.2015

Föstudaginn 20. febrúar er starfsdagur í Borgarholtsskóla og fellur öll kennsla niður þann dag Lesa meira

Skóhlífadagar og glæsiball - 13.2.2015

Skóhlífadagar verða haldnir dagana 18. og 19. febrúar. Glæsiballið verður svo að kvöldi 19. febrúar.

Lesa meira

Lífshlaup framhaldsskólanna - 4.2.2015

4.-17. febrúar fer fram lífshlaup framhaldsskólanna og er Borgarholtsskóli skráður til leiks.

Lesa meira

Allar tilkynningarLesa meira um nemandann