Fréttir

Frönsk kvikmyndahátíð 2015

Frönsk kvikmyndahátíð - 23.1.2015

Franska kvikmyndahátíðin stendur yfir dagana 23. janúar -2. febrúar. Framhaldsskólanemendur fá afslátt af miðaverði

Lesa meira
Magnea Marín Halldórsdóttir

Magnea Marín í  2. sæti - 22.1.2015

Magnea Marín Halldórsdóttir hlaut önnur verðlaun í smásögusamkeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur 2015

Tapaði með 1 stigi - 21.1.2015

Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur tapaði naumlega gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í 2. umferð Gettu betur.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

Afreksnemendur fá styrk - 21.1.2015

Miðvikudaginn 14. janúar var afhentur í fyrsta sinn landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Kynningarfundur vor 2015

Þjónustubrautir í dreifnámi - 9.1.2015

Nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi komu í skólann í gær í fyrsta skipti á þessari önn.

Lesa meira
Ágústa Elín Ingþórsdóttir

Ágústa ráðin skólameistari FVA - 30.12.2014

Ágústa Elín Ingþórsdóttir, starfsmaður við BHS til 15 ára, hefur verið ráðin skólameistari  Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi.

Lesa meira
Útskrift í desember 2014

Útskriftarhátíð - 20.12.2014

116 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tilkynningar

Matseðill vikuna 26.-30. janúar - 26.1.2015

Hér má sjá það sem er í boði í matsölunni þessa viku.
Lesa meira

Íþróttatímar í Egilshöll - 19.1.2015

Hér eru opnunartíma í Egilshöll, en nemendur geta mætt á eftirtöldum stöðum til að fá mætingu í íþróttum.
Lesa meira

Stundatafla fyrir dreifnám málms - 8.1.2015

Hér er stundatafla fyrir dreifnám málms á vorönn 2015. (Uppfært 9.1.2015)

Lesa meira

Bókalisti vorannar 2015 - 6.1.2015

Hér má sjá bókalista vorannar 2015.  (Uppfært 12.1.2015.)

Lesa meira

Töflubreytingar í íþróttum - 5.1.2015

Hægt verður að gera töflubreytingar í íþróttum miðvikudaginn 7. janúar, fimmtudaginn, 8. janúar kl. 9:00-13:00 og föstudaginn 9. janúar kl. 9:00-11:45.

Lesa meira

Aðgangur nemenda að tölvukerfi og námsþingi BHS - 5.1.2015

Lykilorð að tölvukerfi skólans og námsþingi hafa verið sent til nýnema og endurinnritaðra.
Lesa meira

Upphaf vorannar 2015 - töflubreytingar - 5.1.2015

Hér má finna ýmsar upplýsingar um upphaf vorannar, s.s. stundatöflur, töflubreytingar og upphaf kennslu.

Lesa meira

Allar tilkynningarLesa meira um nemandann