Banners


Fréttir

Blikksmíðanemar í sveinspróf

Nemendur í sveinsprófi - 4.6.2014

Fimm nemendur í blikksmíði ljúka sveinsprófi þessa dagana.

Lesa meira
Útskriftarhátíð vor 2014

Útskriftarhátíð - 24.5.2014

183 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leiklist í takt við nýja tíma - 23.5.2014

Spennandi kostur í bland við kvikmyndun og margmiðlun.

Lesa meira
Prófsýningadagur vor 2014

Gleði á prófsýningadegi - 21.5.2014

Nemendafélag BHS bauð upp á grillaðar pylsur á prófsýningadegi.

Lesa meira
Thea Imani Sturludóttir

Thea Imani valin efnilegust - 20.5.2014

Nemandi af afreksíþróttasviði, Thea Imani Sturludóttir, var valin efnilegust á lokahófi HSÍ.

Lesa meira
Daníel Freyr Swenson

Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun - 19.5.2014

Daníel Freyr Swenson fékk sérstök verðlaun dómnefndar í árlegri frönskukeppni „Allons en France“.

Lesa meira
Nemendur afreksíþróttasviðs í körfubolta á Spani

Atvinnumaður í körfubolta heimsóttur - 19.5.2014

Nemendur í körfubolta af afreksíþróttasviði fóru í heimsókn til Valladolid á Spáni daganna 7.-12. maí.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tilkynningar

Aðgangur nemenda að tölvukerfi og námsþingi BHS - 22.8.2014

Upplýsingar um aðgang að tölvukerfi skólans verður sendar á einkanetföng nemenda sem gefin var upp þegar sótt var um skólavist.
Lesa meira

Mikilvæg tilkynning vegna töflubreytinga - 21.8.2014

Af tæknilegum ástæðum hafa óskir um töflubreytingar ekki skilað sér til kennslustjóra. Búið er að koma póstsendingum í lag. Þeir nemendur sem sendu beiðnir frá kl. 11 - 15 í dag, 21. ágúst, eru vinsamlegast beðnir að senda nýjar beiðnir. Beðist er velvirðingar á óþægindundum.

Lesa meira

Upphaf haustannar 2014 - töflubreytingar - 15.8.2014

Hér má finna ýmsar upplýsingar um upphaf haustannar, s.s. stundatöflur, töflubreytingar og upphaf kennslu.

Lesa meira

Bókalisti haustannar 2014 - 11.8.2014

Hér má finna bókalista haustannar 2014, bæði fyrir dagskóla og dreifnám. (Uppfært 22.8.2014.)

Lesa meira

Dagatal haustannar 2014 - 16.6.2014

Hér má nálgast dagatal haustannar 2014.

Lesa meira

Útskrift - 20.5.2014

Útskrift verður laugardaginn 24. maí og æfing fyrir útskriftarnema er í skólanum föstudaginn 23. maí.
Lesa meira

Prófasýning á morgun - 20.5.2014

Prófasýning og staðfesting vals fer fram á morgun, miðvikudaginn 21. maí.

Lesa meira

Allar tilkynningarLesa meira um nemandann