Matseðill vikunnar

Vikan 23. - 27. apríl

Mánudagur
Blómkálssúpa
Gufusoðin ýsa með kartöflum og tómat- basilsósu
Ferskt salat kokksins
Nýbakað brauð og salatbar

Þriðjudagur
Minestrónesúpa
Spaghetti Bolognese með hvítlauksbrauði
Vegan Bolognese
Nýbakað brauð og salatbar

Miðvikudagur
Paprikumaukssúpa
Chili- mangó marimeraður þorskur með grænmetismauki
Rauðrófubuff með kryddjurtasósu
Nýbakað brauð og salatbar

Fimmtudagur
Spergilkálssúpa
Lambabógur með steiktum kartöflum , bernaisesósu, grænum baunum og rauðkáli
Grænmetisstrüdel

Föstudagur
Kjúklingaleggir BBQ, hrísgrjón, og ferskt salat
Hindberjaostaterta með vanillukremi
Nýbakað brauð og salatbar

20.4.2018