Matseðill vikunnar

Vikan 16. - 20. október

Mánudagur
Grænmetismauksúpa
Gratineraður þorskur með sveppum og sólþurrkuðum tómötum
Nýbökuð brauð og salat

Þriðjudagur
Rjómalöguð blaðlaukssúpa
Cajun kryddaður kjöthleifur með hrærðum kartöflum í sýrðum rjóma og graslauk ásamt beikon sósu
Grænmetis pizza með völdu grænmeti og klettasalatspestó
Nýbökuð brauð og salat

Miðvikudagur
Sellerísúpa með túrrmerik
Ofnbakaður lax með kotasælu og fersku dilli
Steiktur kúrbítur fylltur með Kús kús, ólífum og hvítlauk
Nýbökuð brauð og salat

Fimmtudagur
Frönsk lauksúpa
Grillaður ½ kjúklingur með katöflubátum og bítlasósu
Bygg-Ragout og steikt grænmeti ásamt mangó-chillisósu
Nýbökuð brauð og salat

Föstudagur
Íslensk kjötsúpa með öllu tilheyrandi
Nýbökuð brauð og salat


13.10.2017