Námstæknifyrirlestrar

Námstækni vorönn 2018

Á hverri önn býðst nemendum skólans að sækja fyrirlestra um námstækni. Fyrirlestrarnir eru í hádeginu á miðvikudögum í stofu 314. Góð námstækni er lykillinn að árangri og því mikilvægt að kunna að skipuleggja tíma sinn, setja sér markmið, glósa rétt og nota rétta tækni við lesturinn. Nemendur geta valið hvort þeir fara á alla fyrirlestrana eða velja sér hvað hentar best.

Skráning er hjá náms- og starfsráðgjöfum skólans á netföngin sandra@bhs.is og johannar@bhs.is


23.11.2017