Veikindatilkynningar

Veikindi skal skrá í Innu.   Veikindatilkynningar Leiðbeiningar fyrir rafræna veikindaskráningu aðstandenda

Veikindi skal tilkynna á skrifstofutíma hvern veikindadag. Forráðamenn nemenda undir sjálfræðisaldri þurfa að tilkynna veikindi þeirra.

Aðeins er hægt að skrá veikindi samdægurs og einn dag fram í tímann. Ekki er hægt að skrá veikindi hluta úr degi.

Ef um ítrekuð veikindi er að ræða áskilur skólinn sér rétt til að fara fram á læknisvottorð til staðfestingar veikindum.

14.1.2022