Forvarnir

Demantur og skóli 2Skólinn leggur áherslu á skýrar reglur, fræðslu og stuðning varðandi forvarnir.

Við Borgarholtsskóla starfa félags- og forvarnafulltrúar og forvarnateymi.

Félags- og forvarnafulltrúar eru tengiliðir allra innan skólans sem vinna að forvörnum og uppbyggingu þeirra. Félags- og forvarnarfulltrúar mynda forvarnarteymi sem m.a. hefur það hlutverk að koma á og viðhalda tengslum út í samfélagið. Starf félags- og forvarnafulltrúa felst í því að hafa áhrif á viðhorf og hegðun ungs fólks og hvetja það til að velja heilbrigðan lífstíl án vímugjafa.


15.02.16