Í tilefni afmæla Borgarholtsskóla
25 ára afmæli
Í tilefni 25 ára afmælis var gert myndband með yfirskriftinni Ástin kviknar í Borgó. Innihald myndbandsins eru viðtöl við fyrrverandi nemendur sem fundu ástina í Borgarholtsskóla.
20 ára afmæli
Í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla sendu nokkrir fyrrverandi nemendur kveðjur til skólans.
Arnór Steinn Ívarsson og Daníel Freyr Swenson
Helena Aagestad og Dagur Hjartarson
Hera Jónsdóttir og Hjörleifur Steinn Þórisson
Rúnar Ingi Ásgeirsson, Rannveig Ásgeirsdóttir og Brynhildur Ásgeirsdóttir
Sigursteinn Sigurðsson og Anna Sigríður Guðbrandsdóttir
Narfi Ísak Geirsson, Ragnheiður Lind Geirsdóttir og Símon Geirsson
15.10.2021