Grímuskylda

GrímuskyldaNemendur eru minntir á að grímuskylda er á göngum skólans.

Allir eiga að hafa grímur þegar farið er um ganga skólans, mötuneyti og önnur sameiginleg rými. Heimilt er að taka niður grímur á meðan borðað er og drukkið en að því loknu á að setja grímuna upp aftur.

Nemendur mega taka niður grímur í kennslustofum ef kennari gefur leyfi til þess og hægt er að viðhalda eins meters nándarmörkum.