Fyrrverandi nemendur

Inga Rut Ingadóttir
Eitt af aðalsmerkjum skólans eru kennararnir. Fyndnir, skrýtnir, gáfaðir, sérstakir, fallegir og frumlegir kennarar sem beittu skemmtilegum kennsluaðferðum og gáfu nemendum frelsi til að vinna eftir sínu áhugasviði.
Lesa meira
Karl Andrésson
Áhugi minn á sálfræði kviknaði í Borgó og var námið þar virkilega góður undirbúningur fyrir háskólanámið. Mikið úrval var af sálfræðiáföngum sem voru fjölbreyttir, skemmtilegir og krefjandi.
Lesa meira
Ingunn Anna Ragnarsdóttir
Eftir að ég byrjaði í Borgó þá gekk mér vel og með stuðningi og hjálp frá kennurum og starfsfólki skólans uppgötvaði ég að skóli og nám átti mjög vel við mig og að ég væri bara nokkuð góður námsmaður.
Lesa meira
Viktoría Birgisdóttir
Ég mæli hiklaust með skólanum fyrir hvern sem er enda býður hann upp á fjölbreytileika í námi svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira