Vinnustofa í þýsku

24/10/2019 Bóknám

  • Vinnustofa í þýsku
  • Vinnustofa í þýsku
  • Vinnustofa í þýsku
  • Vinnustofa í þýsku
  • Vinnustofa í þýsku

Föstudaginn 18. október bauð Goethe Institut nemendum í ÞÝS2A05 í vinnustofu um fataframleiðslu og umhverfisáhrifin sem henni fylgja og einnig var farið í að finna sjálfbærar lausnir. Þær Inga og Friederike frá samtökunum TeamGLOBAL buðu upp á fjölbreytt og áhugaverð verkefni sem tengjast efninu.

Það var mikið fjör enda skemmtilegar þrautir sem lagðar voru fyrir nemendur. Í lokin útfærðu nemendur eigin hugmyndir í samræmi við það sem þau tóku með sér úr þessari vinnustofu. Ýmsar skemmtilegar hugmyndir komu fram m.a. nýr áfangi "Grüne Freunde".


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira