Viðurkenning fyrir góðan árangur í frönsku

18/6/2015

  • Brynhildur Ásgeirsdóttir, Eva Leplat Sigurðsson og Arnór Steinn Ívarsson

Þann 15. júní sl. var franski sendiherrann Philippe O'Quin með móttöku fyrir þá nýstúdenta sem sýndu framúrskarandi árangur í frönsku á stúdentsprófi.
Borgarholtsskóli átti tvo fulltrúa í þeim hópi, þau Arnór Stein Ívarsson og Brynhildi Ásgeirsdóttur. 
Þau fengu verðlaun og viðurkenningu fyrir góðan árangur og auk þess fékk Brynhildur verðlaun fyrir 2. sæti í frönskukeppni.

Arnóri Steini og Brynhildi er óskað til hamingju með árangurinn.

Nýstúdentar sem fengu viðurkenningu sendiherra fyrir góðan árangur í frönsku á stúdentsprófi Nemendahópurinn sem fékk viðurkenningu ásamt Philippe O'Quin sendiherra Frakklands.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira