Verkefni í JAR113

10/5/2016

  • JAR113 - umhverfismál - sjálfbærni
  • JAR113 - umhverfismál - sjálfbærni

Nemendur í áfanganum JAR113, valin efni í jarð- og umhverfisfræði, unnu veggspjöld um ólík atriði sem varða sjálfbærni og umhverfismál. Veggspjöldin voru síðan prentuð og sett upp á þremur stöðum innan skólans.

Sýningunni fylgdi verkefni sem kennarar gátu látið nemendur sína vinna ef þeir hefðu áhuga á.  Afraksturinn má sjá á meðfylgjandi myndum, (nokkra nemendur vantar á myndirnar).


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira