Verðlaunaafhending í suðukeppni

7/12/2016

  • Sigurvegarar í suðukeppni haust 2016

Þriðjudaginn 6. desember voru verðlaun afhent í suðukeppni. Þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni fer fram. Nemendur kepptu í mismunandi suðutækni og voru verðlaun veitt í samræmi við það.

MIG/MAG suða

Atli Pálmar Snorrason
Arndís Lilja Þórisdóttir
Sigfús Páll Leifsson

LSU suða

Harpa Dögg Halldórsdóttir
Viktor Halldórsson
Atli Pálmar Snorrason

TIG suða

Símon H.R. Helgason
Pálmar Orri Baldvinsson
Einar Patrekur

RSU suða / pinnasuða

Sigtryggur Valgeir Bjarnason
Magnús Stígur
Elvar Guðmundsson

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira