Verðlaunaafhending
Miðvikudaginn 21. mars voru afhent verðlaun í stærðfræðikeppni
grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla í síðustu viku.
Nemendum í 8., 9. og 10 bekk úr skólum í Grafarvogi, Grafarholti, Mosfellsbæ, Kjalanesi, Árbæ og Breiðholti var boðin þátttaka og mættu alls 85 nemendur.
Efstu 10 í hverjum árgangi var veitt viðurkenningarskjal og páskaegg, auk þess sem efstu nemendum í hverjum árgangi voru færðir vasareiknar frá Heimilstækjum.
Efstu í 8. bekk:
1. | Brynjar Már Halldórsson |
2. | Helga Valborg Guðmundsdóttir |
3. | María Qing Sigríðardóttir |
4. | Harpa Dís Hákonardóttir |
5. | Jóel Gauti Davíðsson |
6. | Freyja Þórhallsdóttir |
7. | Helgi Fannar Finnlaugsson |
8. | Birna Hlín Hafþórsdóttir |
9. | Sara Ósk Waage |
10. | Dagbjört Lilja Pálmadóttir Linn |
Efstu í 9. bekk:
1. | Einar Andri Víðisson |
2. | Ingólfur Bjarni Elíasson |
3. | Aron Eiður Ebenesersson |
4. | Sæmundur Árnason |
5. | Bassirou M. Mbaye |
6.-7. | Lovísa Sigríður Hansdóttir |
6.-7. | Viktor Már Guðmundsson |
8. | Aðalheiður V. Steingrímsdóttir |
9.-10. | Guðrún Lilja Pálsdóttir |
9.-10 | Anna Huyen Ngo |
Efstu í 10. bekk:
1. | Kolbeinn Tumi Kristjánsson |
2. | Runólfur Þorláksson |
3. | Signý Hjartardóttir |
4. | Jónatan Jópie Jónasson |
5. | Andri Már Valdimarsson |
6. | Lárus Björn Halldórsson |
7. | Arnór Daði Rafnsson |
8.-10 | Thelma Þöll Matthíasdóttir |
8.-10 | Dagur Benjamínsson |
8.-10 | Elísa Sverrisdóttir |