Verðlaunaafhending

8/3/2016

  • Kristján Örn Kristjánsson
  • Verðlaunafhending í smásagnasamkeppni

Föstudaginn 4. mars tók Kristján Örn Kristjánsson, nemandi á afrekssviði,  á móti 1. verðlaunum í smásagnakeppni sem Félag enskukennara á Íslandi stóðu fyrir, samanber frétt BHS .

Meðfylgjandi myndir voru teknar við verðlaunaafhendinguna.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira