Verðlaun afhent í þýskuþraut 2021

26/5/2021 Bóknám

  • Jón Arnar og sendiherra Þýskalands
  • Jón Arnar ásamt Sigurborgu þýskukennara

Þýskunemendur Borgarholtsskóla tóku þátt í þýskuþraut, árlegri keppni framhaldsskóla á dögunum eins og fram kom á vefnum . Um 80 nemendur úr ýmsum skólum tóku þátt og varð Jón Arnar Halldórsson nemandi í Borgarholtsskóla í 15. sæti. Þann 25. maí bauð Dietrich Becker, sendiherra Þýskalands, fimmtán efstu nemendunum úr þrautinni og kennurum þeirra til móttöku og verðlaunaafhendingar í sendiherrabústaðnum við Túngötu. 

Myndirnar eru teknar við það tilefni og verðlaunahöfum óskað til hamingju með góðan árangur. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira