Verðlaun afhent í stærðfræðikeppni

17/3/2016

  • Hluti verðlauna
  • Nemendur, aðstandendur og kennarar bíða viðurkenninga
  • Kennarar úr Kelduskóla - Vík
  • Nemendur, aðstandendur og kennarar bíða viðurkenninga

Miðvikudaginn 16. mars voru afhent verðlaun fyrir bestan árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna.  Viðurkenningar voru afhentar fyrir tíu efstu sæti í 8., 9. og 10. bekk. Mættu verðlaunahafar ásamt aðstandendum og kennurum og var samkoman hin ánægjulegasta.

Jóhanna Eggertsdóttir, fagstjóri í stærðfræði, veitti nemendum viðurkenningar fyrir árangurinn með aðstoð Antons Más Gylfasonar, kennslustjóra bóknáms.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum árgangi. Heimilistæki ehf. gáfu fullkomna vasareikna sem féllu í skaut þeirra sem efstir voru í hverjum árgangi en einnig fengu allir páskaegg að launum. Borgarholtsskóli fellir að auki niður skólagjöld nemenda í tíu efstu sætunum í 10. bekk kjósi þeir að hefja nám við skólann í haust.

Eftirtaldir nemendur hlutu viðurkenningu:

10 efstu í 10 bekk:
Heiðar Snær Ásgeirsson - Foldaskóla
Ingi Benedikt Jónasson - Lágafellsskóla
Alex Orri Davíðsson - Lágafellsskóla
Katla Björg Jónsdóttir - Kelduskóla
María Sól Antonsdóttir - Kelduskóla
Arnar Snær Fjölnisson - Kelduskóla
Hlynur Karl Viðarsson - Foldaskóla
Margrét Einarsdóttir - Norðlingaskóla
Aron Kári Ágústsson - Varmárskóla
Jarþrúður Pálmey Freysdóttir - Kelduskóla
Svandís Rós Ríkharðsdóttir - Rimaskóla

10 efstu í 9. bekk:
Iveta Chavadarova Ivanova - Árbæjarskóla
Haukur Ingi Tómasson - Rimaskóla
Kári Jóhannessarson - Rimaskóla
Sigurður Bjarki Blumenstein - Kelduskóla - Vík
Kolfinna Iðunn Atladóttir - Varmárskóla
Skúli Hólm Hauksson - Lágafellsskóla
Sólveig Rósa Hugadóttir - Lágafellsskóla
Tómas Helgi Harðarson - Norðlingaskóla
Þórunn Halldórsdóttir - Rimaskóla
Andri Már Guðmundsson - Lágafellsskóla

10 efstu í 8. bekk:
Jökull Freyr Davíðsson - Norðlingaskóla
Arnór Daði Rafnsson - Lágafellsskóla
Guðrún Erna Einarsdóttir - Ingunnarskóla
Kristjófer Fannar Björnsson - Lágafellskóla
Stefán Þór Sigurðsson - Vættaskóla - Engi
Emil Örn Aðalsteinsson - Vættaskóla - Engi
Gauti Björn Jónsson - Vættaskóla - Engi
Guðbjörg Inga Helgadóttir - Rimaskóla
Gabríel Douane Boama - Rimaskóla
Daníel Ingi Jónsson - Varmárskóla


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira