Veikindatilkynningar

15/9/2015

  • Skjámynd úr Innu

Vakin er athygli á því að eingöngu er tekið á móti veikindatilkynningum rafrænt í gegnum Innu .

Foreldrar / forráðamenn ólögráða nemenda verða að tilkynna veikindi barna sinna.

Aðeins er hægt að skrá veikindi samdægurs og einn dag fram í tímann.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira