Veikindatilkynningar
Vakin er athygli á því að eingöngu er tekið á móti veikindatilkynningum rafrænt í gegnum
Innu .
Foreldrar / forráðamenn ólögráða nemenda verða að tilkynna veikindi barna sinna.
Aðeins er hægt að skrá veikindi samdægurs og einn dag fram í tímann.