Valmynd
25/10/2017
Þriðjudaginn 24. október gaf bílaumboðið Hekla Borgarholtsskóla mikið magn varahluta sem hægt verður að nýta til kennslu á bíltæknibrautum.
Þessi veglega gjöf mun koma sér vel og er Heklu færðar þakkir fyrir.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.